Gamlar myndir af vinnu í húsinu

Kæra dagbók.

Núna er ég að gera tilraun því mig langar að koma inn gömlum myndum af því sem hefur verið gert í húsinu og þeim sem hafa komið við sögu. Mér fannst það ekki ganga nógu vel eins og ég gerði það á föstudaginn enda endaði ein mynd inni tvisvar.

Það gekk ekki þ.a. þar til ég hef tíma til að finna betri aðferð verð ég að nota þá sem ég kann þó hún sé seinleg. Hér eru myndir af mér við vinnu á fyrstu dögum. Fyrst var að sparsla og pússa loftið og varð ég að gera það að mestu sjálf því krakkarnir mínir voru í prófum og þurftu að einbeita sér að þeim. Þau komu þó aðeind og hjálpuðu smá. Binni og Karen komu líka og hjálpuðu. Þær vinkonur Jóhanna og Karen settu vel af málningu á sjálfa sig og sennielga eitthvað á hvor aðra.Jóhanna og Karen að mála Erling og Binni að sparsla

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Margrét Valgeirsdóttir

Höfundur

Anna Margret Valgeirsdóttir
Anna Margret Valgeirsdóttir

Lífsglöð, móðir þriggja frábærra barna,  dóttir, systir, guðmóðir, grunnskólakennari, vinur, húseigandi, vespueigandi og örugglega eitthvað fleira. Listinn er ekki í mikilvægisröð. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Bílskúr flísaður smárabraut 009
  • Bílskúr flísaður smárabraut 001
  • Húnavaka Skreytingar 013
  • Húnavaka Skreytingar 020
  • Húnavaka Skreytingar 018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband