18.5.2008 | 19:29
Hvítasunnuhelgin
Kæra dagbók.
Um hvítasunnu komu vinkonur mínar Sigrún, Helen og Tobba til mín til að mála. Ég var að alla vikuna á undan fram yfir kl 11 á kvöldin til að klára sparslvinnuna ( svo kláraði Jón síðustu umferð og gerði það mjög vel) til að allt væri klárt fyrir málningu. Það tókst þó ekki alveg en stelpurnar spörsluðu smá í restina. Það voru endalaust að finnast göt sem við sáum ekki í fyrstu umferð og meira að segja nokkur eftir aðra umferð. Þetta hafðist þó allt og ég held að nú séu ekki fleiri göt.
Hér koma nokkarar myndir af okkur vinkonunum við málningarvinnuna. Fyrirgefðu Sigrun hve myndin af þér er slæm en hún er þó sú besta.
Kv
Um bloggið
Anna Margrét Valgeirsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.