Byrjað að flísaleggja

Ég byrjaði að flísaleggja um helgina eins og ég ætlaði að gera. Gekk þó ekkert sérstaklega hratt. Ég keypti mér flísasög í einni Reykjavíkurferðinni minni í vetur. Þegar ég ætlaði að fara að koma henni saman voru engar leiðbeiningar um hvernig ætti að gera það. Þetta kostaði margar ferðir heim eftir verkfærum. Þetta hafðist þó allt. Fyrsta sögun var kolvittlaus hjá mér en allt gekk þetta fyrir rest. Mér tókst ekki að klára herbergið hans Erlings enda ákvað ég að vera í garðinum eftir hádegið. Það þurfti svo sem að gera það og ef ekki í veðri eins og var í gær, hvenær þá.

Nokkrar myndir frá flísalagningu.

Kv

Anna Magga

Byrjað á flísalögn 003


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Margrét Valgeirsdóttir

Höfundur

Anna Margret Valgeirsdóttir
Anna Margret Valgeirsdóttir

Lífsglöð, móðir þriggja frábærra barna,  dóttir, systir, guðmóðir, grunnskólakennari, vinur, húseigandi, vespueigandi og örugglega eitthvað fleira. Listinn er ekki í mikilvægisröð. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Bílskúr flísaður smárabraut 009
  • Bílskúr flísaður smárabraut 001
  • Húnavaka Skreytingar 013
  • Húnavaka Skreytingar 020
  • Húnavaka Skreytingar 018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband