4.6.2008 | 18:30
Skall hurð nærri hælum?
Eins og sjá má á færslunni minni frá í fyrradag þá skrapp ég yfir Þverárfjall á vespunni minni. Nema hvað nákvæmlega einum sólarhring seinna var Bjössi á ferðinni á nákvæmlega sama stað og ég. Að keyra á olíubíl á eftir Bjössa er kannski ekki skynsamlegt (eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag) en hvað hefði ég átt að gera á vespunni minni? Snúa við? Keyra á eftir Bjössa? Ég veit það ekki en fyrir ykkur sem gagnrýnið það að Bjössi var felldur - hefðuð þið viljað vera á hjóli og mæta Bjössa? Ég er ekki að réttlæta að hann hafi verið feldur en ég vil ekki hitta Bjössa á förnum vegi og ég vil ekki að börnin mín hitti Bjössa!
Kveðja
Anna Magga
Um bloggið
Anna Margrét Valgeirsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.