21.6.2008 | 00:37
19. júní
Jóhanna var mjög dugleg í gær og fúgaði og þreif fúgu. Við Pabbi vorum að brasa í sólbekkjum og það gekk ágætlega. Ég hef oft gripið bútasaumstikuna mína þegar ég er að smíða eitthvað og viti menn pabbi notaði hana líka í gær og komst að því að hún er ágætt verkfæri. Erling setti saman nokkrar skúffur um kvöldið.
Góða nótt.
Anna Magga
Um bloggið
Anna Margrét Valgeirsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.