25. júní

Var of þreytt til að skrifa í gærkveldi. Var að til kl 00:30 og þá var ég alveg búin. Ég vakna alla daga milli 5 og 6 og þarf að pína mig til að liggja áfram en er komin af stað flesta daga fyrir 7. Svo þarf að elda mat því þegar maður er með fólk í vinnu þá þarf að gefa því að borða þ.a. það er ekki einu sinni sest niður í matartímum. Þetta fer þó að taka enda ég ætla að flytja á laugardaginn þó ég sé aðeins svartsýn núna en ég held þetta hafist þó eitt og annað verði óklárað. Maður þarf bara að sætta sig við það. En það auðveldar líka að grípa i eitt og annað ef ekki þarf að vera að hlaupa á milli.

Hurðarnar mínar fóru loksins í dag. Nýjar hurðar koma sennilega ekki fyrir helgi þ.a. það þarf að rífast um það hver fær þessa einu. Hin fer fyrir wc.

Kanturinn sem Ikea sendi á borðplötuna í eldhúsi er allt öðru vísi á litinn. Þ.a. ég tók stubb sem ég átti og sagaði kantinn afa og náði því alveg. Þvílíkur snilli!

Læt myndirnar tala. Þarf að fara að koma mér að verki.

Ýmislegt sem gerðist í gær.

 

25. júní 2008 00125. júní 2008 00225. júní 2008 00425. júní 2008 00625. júní 2008 00725. júní 2008 00825. júní 2008 01125. júní 2008 01225. júní 2008 01325. júní 2008 014


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Margrét Valgeirsdóttir

Höfundur

Anna Margret Valgeirsdóttir
Anna Margret Valgeirsdóttir

Lífsglöð, móðir þriggja frábærra barna,  dóttir, systir, guðmóðir, grunnskólakennari, vinur, húseigandi, vespueigandi og örugglega eitthvað fleira. Listinn er ekki í mikilvægisröð. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Bílskúr flísaður smárabraut 009
  • Bílskúr flísaður smárabraut 001
  • Húnavaka Skreytingar 013
  • Húnavaka Skreytingar 020
  • Húnavaka Skreytingar 018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 604

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband