29.6.2008 | 11:59
Fyrsta nóttin nokkuð góð
Er á Hólabrautinni í næst síðasta sinn að öllum líkindum. Ótrúlegt hve lengi er von á einum. Við erum búin að fara 2 ferðir með bílinn hans pabba kjaftfullan. Síðan þarf að fara eina ruslaferð og þá fer þetta að verða komið. Það sváfu allir vel það ég best veit. Jóni Páli leyst ekkert á að ég færi að sofa með ekkert fyrir gluggum í stofunni þa.a það voru hannaðar gardínur úr laki og pappa.
Ég veit ekki hvenær koma myndir. Setti snúruna á mjög mjög góðan stað.
Kv
Anna Magga
Um bloggið
Anna Margrét Valgeirsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Langaði bara að kvitta fyrir innlitinu. Ég lít við daglega á síðunni þinni og fylgist með gangi mála. Óhætt að segja að dugnaðurinn sé allsráðandi hjá þér og þínum! Ef það er eitthvað sem ég get mögulega gert þá hikarðu ekki við að slá á þráðinn... Væri kannski meira gagn í að mæta bara á staðinn með hendurnar! Sjáumst.
Hugrún Sif (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 12:32
Til hamingju með flutningana.
Kíki við strax á morgun.
Bestu kveðjur af Hólabrautinni...
Berglind (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 23:01
Gleymdi annars alveg að spyrja hvort bjórinn væri genginn út... Vonandi
Berglind (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 23:02
Haddý (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 00:58
Haddý (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.