14.7.2008 | 15:32
Myndir frá 28.og 29. jún
Hér koma þessar langþráðu myndir. Tala vonandi sínu máli sjálfar.
28. júní. Flutt.
Pabbi fékk morgunkaffið við dúkað borð. Vilborg systir að fá sér líka. Pabbi að klára kassan utan um klósettið, loksins að það hafðist. Verið að þvælast með klósettið eina ferðina enn. Ég að tengja klósettið. Baðið komið í hús, hafðist kl 17 fluttningsdaginn. ég að máta baðið. Fyrsta kvöldmáltíðinn á Smárabraut. Gardínurnar fyrir stofugluggan þar sem tengdasonurinn gat ekki hugsað sér að láta tengdó sofa fyrir opnum tjöldum. Meira og nánar á blogginu síðan 28. júní.
29. júní.
Flutt og búið að sofa eina nótt.
Fyrsti dagurinn fór í að vera í garðinum. Pabbi var settur í að moka skít í skurðin minn sem Stebbi Páls gróf. Páll Ingþór og Gunna redduðu skítnum. Takk fyrir það. Ég setti niður nokkrar plöntur sem voru í reiðuleysi á Hólabrautinni. Var að fara daginn eftir í frí. Hefði átt að taka myndir inni í húsinu því það var rosalegt. Hljóp frá öllum kössunum. Varla hægta ð riðja sér braut.
Kv
Anna Magga
Um bloggið
Anna Margrét Valgeirsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.