Starfsmannaganga

Í dag fóru starfsmenn grunnskólans og fjölskyldur í göngu upp með Giljá. Það er mikið af berjum og varla að það þyrfti að borða kvöldmat eftir allt berjaátið. Þessi fyrsta starfsmannaganga var létt. Umhverfið er samt mjög fallegt. Ég veit ekki hvort það er vöntun á ám frá því að ég var að alast upp eða hvað en mér finnst eitt það fallegasta í íslenskri náttúru árgil og litlir lækir.

Góð ganga sem ég held að allir hafi notið.

Kv

Anna Magga 

  Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 001 Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 003 Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 004 Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 006  Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 007 Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 008 Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 010 Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 011  Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 012Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 015 Starfsmannaganga 19. ágúst 2008 016


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru fínar myndir og þetta svæði kom mér verulega á óvart. Mjög vel falinn fjársjóður - eða kannski ekki svo falinn... Í það minnsta mun ég fara aftur.

Takk fyrir daginn.

Berglind (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 22:45

2 identicon

Flott hjá ykkur, .etta getur verið svo fallegt og gott að vera úti í náttúrunni, ég er alltaf á leiðinni að byrja að ganga reglulega úti en einhverja hluta vegna hef ég mig ekki í það. kk shs 

Sigríður Helga Sig (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Margrét Valgeirsdóttir

Höfundur

Anna Margret Valgeirsdóttir
Anna Margret Valgeirsdóttir

Lífsglöð, móðir þriggja frábærra barna,  dóttir, systir, guðmóðir, grunnskólakennari, vinur, húseigandi, vespueigandi og örugglega eitthvað fleira. Listinn er ekki í mikilvægisröð. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Bílskúr flísaður smárabraut 009
  • Bílskúr flísaður smárabraut 001
  • Húnavaka Skreytingar 013
  • Húnavaka Skreytingar 020
  • Húnavaka Skreytingar 018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband