22.8.2008 | 22:45
Félagsferđ Neista
Ég ákvađ ađ fara í Neistaferđina. Viđ riđum frá Lćkjadal og á Skagaströnd. Ţetta var alveg frábćrt. Ég held ađ brosiđ muni ekki detta af mér í bráđ. Ađeins eitt sem skyggir á. Ég týndi myndavélinni. Ég held mér hafi ekki veriđ ćtlađ ađ eiga ţessa vél. Hún týndi einhvrestađar í námunda viđ Skagaströnd eđa nćstu ca 7-9 km áđur en mađur kmeur á Skagaströnd. Ef einhver finnur hana ţá er klárlega bjór í bođi (ef viđkomandi hefur náđ aldri). Ţ.a. engar myndir í dag en vonandi seinna. Ég var ein um ađ vera međ myndavél í kvöld.
Ég fékk lánađa hesta hjá Valla Fremsta. Ég byrjađi á hryssunni minni og hún var alveg frábćr. Svo tók ég hestinn hennar Vilborgar og átti ekki von á miklu, hélt hann vćri frekar rólegur en ţađ var öđru nćr. Hann var í banastuđi og var alveg frábćr. Vildi helst vera fremstur en létt samt vel ađ stjórn.
Ekki meira í kvöld.
Góđa nótt
Anna Magga
P.s. Ég fann myndavélina í morgun og hér koma myndirnar síđan í gćr.
Nokkrar myndir af ferđafélögunum og af mér. Var ađ reyna ađ taka mynd af mér og Skjóna hennar Vilborgar en ţađ var ekki alveg ađ takast. Síđustu myndirnar sem verđa teknar á ţessa myndavél.
Kv
Um bloggiđ
Anna Margrét Valgeirsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.