Krakkarnir heima þessa helgina

Alltaf gott að fá krakkana heim. Það er svo mikið að gera í miðri viku að ég finn ekki svo mikið fyrir því að vera ein heima en það er ferlega notalegt þegar þau eru komin og við setjumst niður til að borða mat saman og höfum þrjúkaffi.

Jóhanna var samt fremur niðurlút í dag. Dagarnir eru stundum fremur erfiðir. Alltaf að koma eitthvað nýtt til að undirstrika þær breytingar sem á okkar högum hafa orðið. Verst þegar þau frétta út í bæ en ekki hjá þeim sem standa þeim næst.

Við fórum að hitta hestana til að hressa okkur við og eins og sjá má þá bar það ágætis árangur. Katla var líka mjög glöð að hitta okkur.

Kv

Anna Magga

 Jóhanna og Röksemd 001 Jóhanna og Röksemd 002 Jóhanna og Röksemd 004 Jóhanna og Röksemd 008Jóhanna og Röksemd 009 Jóhanna og Röksemd 012  Jóhanna og Röksemd 019 Jóhanna og Röksemd 015 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Anna....rakst inn á bloggið þitt og ákvað að skilja eftir mig spor :)

Gaman að sjá hvað þú ert öflug í hestamenskunni, stolt af þér :) Ég þyrfti eins og eitt gott spark í rassinn í þeim málum!

Elín Ósk Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Margrét Valgeirsdóttir

Höfundur

Anna Margret Valgeirsdóttir
Anna Margret Valgeirsdóttir

Lífsglöð, móðir þriggja frábærra barna,  dóttir, systir, guðmóðir, grunnskólakennari, vinur, húseigandi, vespueigandi og örugglega eitthvað fleira. Listinn er ekki í mikilvægisröð. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Bílskúr flísaður smárabraut 009
  • Bílskúr flísaður smárabraut 001
  • Húnavaka Skreytingar 013
  • Húnavaka Skreytingar 020
  • Húnavaka Skreytingar 018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband