25.1.2009 | 20:36
Þorri blótaður
Jæja þá er ég búin að blóta Þorra í fyrsta skipti hér á Blönduósi. Það tók 8 ár að hafa það af (og að skipta um mann). Nú hlýtur maður að vera orðin gildur limur í samfélaginu þar sem ég og nýji kærastinn vorum tekinn fyrir og ekki einu sinni heldur þrisvar held ég að ég muni rétt. Skemmtilegt blót. Mikið borðað og dansað og sennilega hefði mátt drekka aðeins minna þó allt hafi farið vel fram, en á ekki að blóta almennilega fyrst það er alment og yfirleitt verið að blóta?
Við mæðgur vorum báðar á blóti og það var tekinn mynd af okkur áður en við fórum. Læt hana fylgja með þó ekki sé annað en fyrir mömmu.
Kveðja
Um bloggið
Anna Margrét Valgeirsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert smá flottar
Vala (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.