3.5.2009 | 19:20
Íslenskukennsla á vettvangi
Síðastliðinn fimmtudag mættu ekki nema 2 nemendur í íslensku til mín og ákvað ég því að bjóða nemendum mínum í kaffi á kaffihús til að þeir gætu notað íslenskuna sem þeir eru búnir að vera að læra enda höfum við verið að læra um mat og hvernig maður ber sig að á veitingahúsum.
Vona að nemendum hafi þótt jafn gaman og mér.
Kv.
Anna Magga
Um bloggið
Anna Margrét Valgeirsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.