Húnavaka

Jæja þá er hún að bresta á! Við á Smárabraut erum ekki mörg en ákváðum að láta ekki okkar eftir liggja þetta árið og held ég að þokkalega hafi tekist til með skreytingar. Það er þó ekki allt komið ennþá þ.a. áhugasamir þurfa að taka rúnt seinnipartinn í dag ef þeir ætla að sjá allt sem verður að sjá!!! Við erum amk sátt og að minnst kosti áttum skemmtilegt kvöld við að skreyta. Þegar öllu var lokið var verkið rætt í stofunni hjá mér og öllu skolað niður með bjór í boði Kristínar og Snæbjörns.

Gott kvöld og nokkrar myndir því til staðfestingar.

Húnavaka Skreytingar 002Húnavaka Skreytingar 003Húnavaka Skreytingar 008Húnavaka Skreytingar 009Húnavaka Skreytingar 011Húnavaka Skreytingar 013Húnavaka Skreytingar 014Húnavaka Skreytingar 018Húnavaka Skreytingar 020

Í dag ætla ég að vera með Inese á sýningunni hennar. Nokkuð sem tímanum er vel varið í að skoða. Þeir sem vilja geta komið og fengið að mála á silki nokkuð sem er ekki erfitt og þarf víst ekki listamannshæfleika til að gera listaverk á silki segir Inese mér. Jæja sjón er örugglega sögu ríkari þ.a. allir á sýningu hjá Inese.

Nokkarar myndir frá henni. Frábær listamaður.

 

Kv

Anna Magga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Margrét Valgeirsdóttir

Höfundur

Anna Margret Valgeirsdóttir
Anna Margret Valgeirsdóttir

Lífsglöð, móðir þriggja frábærra barna,  dóttir, systir, guðmóðir, grunnskólakennari, vinur, húseigandi, vespueigandi og örugglega eitthvað fleira. Listinn er ekki í mikilvægisröð. 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Bílskúr flísaður smárabraut 009
  • Bílskúr flísaður smárabraut 001
  • Húnavaka Skreytingar 013
  • Húnavaka Skreytingar 020
  • Húnavaka Skreytingar 018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 476

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband