Páskafrí

Nú er ég búin að fara til Eyja og það var alveg frábært. Jóhanna fékk að bjóða Þuríði vinkonu sinni með og þær fengu fullt af sögustundum hjá pabba o held þeim hafi bara líkað vel.

Pabbi kom með mér til baka og ætlar að stoppa í nokkra daga. Svo förum við í Hrísey og heimsækjum barnabarnið og frænku (líka Vilborgu).

Stebbi átti afmæli daginn sem ég kom heim og ég var búin að undirbúa smá veislu sem hann vissi ekki af. Jóhanna hins vegar stal senunni og  fékk bráðaofnæmi og það þurfti að flytja hana á sjúkrahús með hraði. Það fór þó allt vel en við vorum í dágóða stund á spítalanum og pabbi varð að taka ða sér að taka á móti gestunum. Hann stóð sig auðvitað vel í því eins og við er að búast. Ég vona að Stebbi fyrirgefi mér að koma svona aftan að honum. Hann er ekkert vanur að vera í aðalhlutverki.

Ég gaf honum gönguskó enda erum við alltaf að ganga saman og vonnadi að við getum farið í margar góðar göngur í sumar á nýjum skóm!

Kv

Anna Magga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Margrét Valgeirsdóttir

Höfundur

Anna Margret Valgeirsdóttir
Anna Margret Valgeirsdóttir

Lífsglöð, móðir þriggja frábærra barna,  dóttir, systir, guðmóðir, grunnskólakennari, vinur, húseigandi, vespueigandi og örugglega eitthvað fleira. Listinn er ekki í mikilvægisröð. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Bílskúr flísaður smárabraut 009
  • Bílskúr flísaður smárabraut 001
  • Húnavaka Skreytingar 013
  • Húnavaka Skreytingar 020
  • Húnavaka Skreytingar 018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 502

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband