Akureyrarferð fjölskyldunnar

Var búin að lofa nokkrum myndum frá Akureyrarferð fjölskyldunnar. Flestar auðvitað af litlu frænku því hún er auðvitað sætust. Við fengum þetta líka fína lærið hjá Vilborgu systur í Hrísey. Þar var búið að koma upp all nokkuð mikið af ljósum eins og vanalega.

Læt myndirnar tala.

Akureyri jólaverslun 2008 007 Akureyri jólaverslun 2008 008 Akureyri jólaverslun 2008 012 Akureyri jólaverslun 2008 020 Akureyri jólaverslun 2008 023 Akureyri jólaverslun 2008 028 Akureyri jólaverslun 2008 033 

Við fórum í keiluá sunnudeginum og þar var fjölskylda Aadnegard fyrir. Skömmu síðar bættist Auðun og fjölskylda við þannig að Blönduósingar báru uppi keilusalinn þennann daginn. Áttum frábæra stund í keilu. Jóhanna vann fyrri leik með þó nokkrum yfirburðum og mamma tók seinni leikinn. Skemmtuninn er samt það sem skiptir máli.

  Akureyri jólaverslun 2008 048 Akureyri jólaverslun 2008 043 Akureyri jólaverslun 2008 039 Akureyri jólaverslun 2008 047  Akureyri jólaverslun 2008 046  Akureyri jólaverslun 2008 044  

Kveðja

Anna Magga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Margrét Valgeirsdóttir

Höfundur

Anna Margret Valgeirsdóttir
Anna Margret Valgeirsdóttir

Lífsglöð, móðir þriggja frábærra barna,  dóttir, systir, guðmóðir, grunnskólakennari, vinur, húseigandi, vespueigandi og örugglega eitthvað fleira. Listinn er ekki í mikilvægisröð. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Bílskúr flísaður smárabraut 009
  • Bílskúr flísaður smárabraut 001
  • Húnavaka Skreytingar 013
  • Húnavaka Skreytingar 020
  • Húnavaka Skreytingar 018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband