Páskafrí

Nú er ég búin ađ fara til Eyja og ţađ var alveg frábćrt. Jóhanna fékk ađ bjóđa Ţuríđi vinkonu sinni međ og ţćr fengu fullt af sögustundum hjá pabba o held ţeim hafi bara líkađ vel.

Pabbi kom međ mér til baka og ćtlar ađ stoppa í nokkra daga. Svo förum viđ í Hrísey og heimsćkjum barnabarniđ og frćnku (líka Vilborgu).

Stebbi átti afmćli daginn sem ég kom heim og ég var búin ađ undirbúa smá veislu sem hann vissi ekki af. Jóhanna hins vegar stal senunni og  fékk bráđaofnćmi og ţađ ţurfti ađ flytja hana á sjúkrahús međ hrađi. Ţađ fór ţó allt vel en viđ vorum í dágóđa stund á spítalanum og pabbi varđ ađ taka đa sér ađ taka á móti gestunum. Hann stóđ sig auđvitađ vel í ţví eins og viđ er ađ búast. Ég vona ađ Stebbi fyrirgefi mér ađ koma svona aftan ađ honum. Hann er ekkert vanur ađ vera í ađalhlutverki.

Ég gaf honum gönguskó enda erum viđ alltaf ađ ganga saman og vonnadi ađ viđ getum fariđ í margar góđar göngur í sumar á nýjum skóm!

Kv

Anna Magga


Síđasta kennslustund fyrir páska

Er ađ kenna síđustu kennslustundina fyrir páska! Hef vit á ţví ađ vera međ leiki og ţćgilegheit síđasta dag fyrir svona frí. Er međ spil sem auđvitađ er á ensku en ég ţarf ekkert ađ gera nema horfa á og fylgjast međ ađ allt fari vel fram.

Ćtla til Eyja á morgunn ađ heimsćkja mömmu og pabba og Jóhanna littla dúllan mín fer međ. Svo á ađ taka ţađ mjög rólega ţađ sem eftir er af fríinu enda veitir ekki af eftir alla vinnuna undanfariđ.

Kv

 


Ađ sýningu lokinni!

Stórsýning búin og ekki alveg átakalaust. Ég held ađ minnsta kosti ađ atriđiđ okkar kvennanna verđi ţađ umtalađasta en er ţađ ekki ţađ sem mađur vill! Ţrátt fyrir ađ allt hafi fariđ eins og ţađ fór var gamana đ taka ţátt í ţessu. Ég sé alltaf betur og betur hvađ ég á góđann hest!

Jóhanna sćta var í smá stund í miđasölu. Hún hjálpađi mömmu sinni ađ setja greiđslu í Röksemd og hún var ferlega flott ţegar var búiđ ađ setja skrautiđ líka. Lćt myndirnar tala.

Stórsýning 003Stórsýning 005Stórsýning 007Stórsýning 011Stórsýning 013Stórsýning 016Stórsýning 026Stórsýning 031Stórsýning 032Stórsýning 038

Kv

Anna Magga


Stórsýning

Stórsýninginn í dag. Hlakka rosalega til. Viđ konurnar erum búnar ađ vera ađ ćfa okkur á fullu og ég held ađ ţetta geti orđiđ ágćtt hjá okkur. En auđvitađ verđur ţađ bara ađ koma í ljós. Er búin ađ vera ađ búa til skraut á hestana okkar. Svo sem ekkert mikiđ bara slaufur. Ein mynd af ţví og ein af mér og Röksemd ţegar ađ viđ vorum ađ byrja eftir haustfríiđ. Svo ein af Ţórunni Mörtu.

Kv

Anna Magga

Röksemd 005Hestamyndir 013Hestamyndir 022


Ţćfing

Var á námskeiđi um helgina ađ lćra ađ ţćfa. Frábćrt námskeiđ og frábćr leiđbeinandi. Ég ţćfđi tösku, stúkur  og tvćr kúlur.

Nokkrar myndir.

Kv

Anna Magga

Ţćfingarnámskeiđ 002 Ţćfingarnámskeiđ 006 Ţćfingarnámskeiđ 007 Ţćfingarnámskeiđ 008 Ţćfingarnámskeiđ 016  Ţćfingarnámskeiđ 012 Ţćfingarnámskeiđ 013 Ţćfingarnámskeiđ 014 Ţćfingarnámskeiđ 010 Ţćfingarnámskeiđ 015 Ţćfingarnámskeiđ 021 Ţćfingarnámskeiđ 022 Ţćfingarnámskeiđ 023 Ţćfingarnámskeiđ 026 Ţćfingarnámskeiđ 027 Ţćfingarnámskeiđ 029


Ţorri blótađur

Jćja ţá er ég búin ađ blóta Ţorra í fyrsta skipti hér á Blönduósi. Ţađ tók 8 ár ađ hafa ţađ af (og ađ skipta um mann). Nú hlýtur mađur ađ vera orđin gildur limur í samfélaginu ţar sem ég og nýji kćrastinn vorum tekinn fyrir og ekki einu sinni heldur ţrisvar held ég ađ ég muni rétt. Skemmtilegt blót. Mikiđ borđađ og dansađ og sennilega hefđi mátt drekka ađeins minna ţó allt hafi fariđ vel fram, en á ekki ađ blóta almennilega fyrst ţađ er alment og yfirleitt veriđ ađ blóta?

Viđ mćđgur vorum báđar á blóti og ţađ var tekinn mynd af okkur áđur en viđ fórum. Lćt hana fylgja međ ţó ekki sé annađ en fyrir mömmu.

Kveđja

Anna MaggaSnćfinnur 001


Enn ađ vinna

Nú er búin ađ vera törn í vinnunni og ég er ađ vinna liggur viđ nćtur og daga. Ţađ er námsmat og ţađ er svo mikil vinna ađ fara yfir allt ţegar mađur er ađ reyna ađ láta ekki allt standa og falla međ einu prófi. Ţetta hafđist ţó í gćr rétt fyrir kl 6 en ţá átti eftir ađ skrifa umsagnir um alla nemendur og ţađ tekur tímann sinn ţar sem ég er ađ kenna frá 4. bekk og upp úr. Ég hef veriđ fram ađ kvöldmat alla síđustu viku og oftat lengur fyrir utan ađ hafa mćtt 2 daga í fríinu mínu. Svo sem ekki heila daga en ţađ er sama. Ég nenni ţessu ekki meir en verđ ađ klára á mánudag. Ákvađ ađ blogga smá til ađ hvíla mig á hinum leiđindunum. Ţađ er frábćrt ađ vera kennari en ţetta er ein af neikvćđu hliđunum.

Kv

Anna Magga


Jól og áramót á Smárabraut 8

Ţá eru jól og áramót ađ klárast. Ég er búin ađ eiga frábćran tíma međ börnunum mínum. Eins og flest önnur er búiđ ađ borđa mikiđ, spila talsvert en ég hef ekki lesiđ neitt. Sennilega fyrstu jól sem ég les ekkert eftir ađ ég varđ lćs. Nokkrar myndir.

Jól og áramót 2008 008 Jól og áramót 2008 015 Jól og áramót 2008 019 Jól og áramót 2008 037 Jól og áramót 2008 044  Jól og áramót 2008 048 Jól og áramót 2008 055 Jól og áramót 2008 067 Jól og áramót 2008 074 Jól og áramót 2008 072 Jól og áramót 2008 076 

Ég var dagpart á Brekkubyggđ á milli hátíđa. Ţar var veriđ ađ brjóta einu sinni sem oftar. Mig langađi ađ sjá hvort ég réđi viđ svona brotvél og auđvitađ fékk ég ađ prófa. Ég ţarf alltaf ađ sýna (og sanna) ađ ég sé ekki nein dúkkulísa en börnin mín tjáđu mér ađ engum dytti ţađ í hug! Ekki veit ég af hverju!

Jól og áramót 2008 080 Jól og áramót 2008 095 Jól og áramót 2008 096 Jól og áramót 2008 110

Ekkert smá myndarleg börn sem ég á. Ég er ríkasta manneskja á Blönduósi.

Gleđilegt ár

Anna Magga


Jóladinner Bútós

Í gćrkveldi hittumst viđ Bútóssystur á Árbakkanum og borđuđum okkar árlega jóladinner. Viđ fengum auđvitađ frábćran mat eins og alltaf á Bakkanum. Flottar jólagjafir og stjórnin gaf okkur hinum jólaengla vođa sćta. Ég gleymdi ađ vera međ jólagjöf og fékk ţess vegna tvo litla. Takk fyrir mig. Nokkrar myndir af okkur systrum.

Kv

Anna Magga

Jóladinner 2008 001Jóladinner 2008 002Jóladinner 2008 003Jóladinner 2008 004


Akureyrarferđ fjölskyldunnar

Var búin ađ lofa nokkrum myndum frá Akureyrarferđ fjölskyldunnar. Flestar auđvitađ af litlu frćnku ţví hún er auđvitađ sćtust. Viđ fengum ţetta líka fína lćriđ hjá Vilborgu systur í Hrísey. Ţar var búiđ ađ koma upp all nokkuđ mikiđ af ljósum eins og vanalega.

Lćt myndirnar tala.

Akureyri jólaverslun 2008 007 Akureyri jólaverslun 2008 008 Akureyri jólaverslun 2008 012 Akureyri jólaverslun 2008 020 Akureyri jólaverslun 2008 023 Akureyri jólaverslun 2008 028 Akureyri jólaverslun 2008 033 

Viđ fórum í keiluá sunnudeginum og ţar var fjölskylda Aadnegard fyrir. Skömmu síđar bćttist Auđun og fjölskylda viđ ţannig ađ Blönduósingar báru uppi keilusalinn ţennann daginn. Áttum frábćra stund í keilu. Jóhanna vann fyrri leik međ ţó nokkrum yfirburđum og mamma tók seinni leikinn. Skemmtuninn er samt ţađ sem skiptir máli.

  Akureyri jólaverslun 2008 048 Akureyri jólaverslun 2008 043 Akureyri jólaverslun 2008 039 Akureyri jólaverslun 2008 047  Akureyri jólaverslun 2008 046  Akureyri jólaverslun 2008 044  

Kveđja

Anna Magga


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Anna Margrét Valgeirsdóttir

Höfundur

Anna Margret Valgeirsdóttir
Anna Margret Valgeirsdóttir

Lífsglöð, móðir þriggja frábærra barna,  dóttir, systir, guðmóðir, grunnskólakennari, vinur, húseigandi, vespueigandi og örugglega eitthvað fleira. Listinn er ekki í mikilvægisröð. 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Bílskúr flísaður smárabraut 009
  • Bílskúr flísaður smárabraut 001
  • Húnavaka Skreytingar 013
  • Húnavaka Skreytingar 020
  • Húnavaka Skreytingar 018

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 475

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband